Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ummál
ENSKA
perimeter
DANSKA
omkreds
SÆNSKA
omkrets
Svið
vélar
Dæmi
[is] Tryggja skal dreifingu ljóss frá ljósfleti, þ.m.t. dreifing ljóss á svæðum sem virðast ekki lýst upp í viðkomandi skoðunarstefnu, innan keilulaga svæðis sem markast af línum er byggjast á ummáli ljósflatar og mynda a.m.k. 5° horn á viðmiðunarás ljóskersins.

[en] Even in the zones which do not seem to be illuminated in the direction of observation under consideration, the illuminating surface must be visible within a divergent area limited by generatrices touching the entire contour of the illuminating surface and forming an angle of 5° at least with the headlamp reference axis.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/67/EB frá 13. júlí 2009 um uppsetningu ljósa- og ljósmerkjabúnaðar á vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur eða þremur hjólum

[en] Directive 2009/67/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the installation of lighting and light-signalling devices on two or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32009L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira